Möttulfilma er valkostur í nýrri rúllusamstæður þar sem plastfilma er notuð í stað hefðbundins rúllunets.
Lífland býður upp á TriobaleCompressor möttulfilmu í 16 míkrona þykkt.
Kostir möttulfilmu:
Möttulfilma er valkostur í nýrri rúllusamstæður þar sem plastfilma er notuð í stað hefðbundins rúllunets.
Lífland býður upp á TriobaleCompressor möttulfilmu í 16 míkrona þykkt.
Kostir möttulfilmu:
Fæst í tveimur breiddum og lengdum: 128 cm x 2400 m og 140 cm x 2200 m.
Algengast er að setja 3-4 vafninga af möttulfilmu á hverja heyrúllu þegar um er að ræða vothey en 5-6 vafninga ef um er að ræða þurrverkað hey og/eða meira sprottið. Sjá meira hér: TrioBaleCompressor upplýsingar.
Til að áætla magnþörf er ummál heyrúlla eftirfarandi eftir þvermáli (deila svo metrafjöldanum sem út kemur í heildarlengd möttulfilmurúllunar):
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.