Vörumynd

Mountain Duffel 40L

TOPO Designs

Mountain Duffel frá Topo Designs er allhliða búnaðartaska sem gleypir allt, hvort sem það eru skíðaskórnir og fjallabúnaðurinn eða hálfan fataskápinn þegar fara á í löng ferðalög. Sterkbyggð úr 1680D/1000D slitsterku nylon efni með þykkum bólstruðum botni og hliðum. Mikið af vösum bæði innri og ytri með vatnsvörðum YKK rennilásum.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stær…

Mountain Duffel frá Topo Designs er allhliða búnaðartaska sem gleypir allt, hvort sem það eru skíðaskórnir og fjallabúnaðurinn eða hálfan fataskápinn þegar fara á í löng ferðalög. Sterkbyggð úr 1680D/1000D slitsterku nylon efni með þykkum bólstruðum botni og hliðum. Mikið af vösum bæði innri og ytri með vatnsvörðum YKK rennilásum.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir


-Stórt innra hólf
-Stór innri netavasi
-Tví-renndir ytri vasar.
-Bólstraður botn og hliðar
-Bólstruð axlaról sem hægt er að taka af
-Bakpokaólar sem hægt er að pakka saman
-Fjöldi stillanlegra óla sem hægt er að pakka niður
-Sterkt griphald ofan á og á hlið
- Heavy-duty plast í festingum og vatnsvarðir YKK rennilásar

Efni

1680D ballistic nylon í botni, 1000D/400D nylon ytra, 210D nylon innri fóðring

Þyngd ca 1.100 gr
Stærð 56 × 28 x 25 cm
Rúmmál 40 lítrar
Módel Mountain Duffel 40L

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.