Hlífðarlak sem veitir dýnunni þinni hámarksvernd og heldur henni hreinni og ferskri lengur. Þetta vatnshelda hlífðarlak er hannað með það í huga að tryggja bæði þægindi og áreiðanlega vörn.Helstu eiginleikar:
-
100% vatnshelt
: Ver dýnuna þína gegn óhreinindum, svita, vökva og slysum.
-
Góð öndun
: Sérstök efnisblanda sem tryggir að loftstreymi sé gott og svefninn sé þægilegur, jafnvel á heitum nóttum.
-
Mýkt og þægindi
: Yfirborðið er mjúkt og þægilegt viðkomu, svo það trufli ekki svefninn þinn. Þú veist ekki af hlíðfarlakinu þegar lakið þitt er komið yfir.
-
Auðvelt að þrífa
: Má setja í þvottavél og þornar fljótt, svo þú getur alltaf haldið því hreinu og fersku.
-
Helst á sínum stað
: Teygjanleg hönnun sem passar örugglega yfir flest dýnustærðir, án þess að hrökkva af.
Þetta hlífðarlak er ekki bara ómissandi fyrir fjölskyldur, foreldra með lítil börn eða gæludýraeigendur – heldur einfaldlega fyrir alla sem vilja varðveita og lengja líftíma dýnunnar sinnar.