Vörumynd

Mr. Wattson – Mini Borðlampi VINTAGE WHITE

Mr. Wattson er innblásinn af barnaleikföngum og bílaaukahlutum frá 4. áratugnum. Hægt er að hreyfa útlimi hans og snúa skerminum og því hægt að láta hann skipta um stellingar eftir þörfum, hvort sem hann situr eða stendur. Lampanum fylgir G4 LED ljósapera. Áður var lampinn aðeins til í einni stærð, sá stærri, en nú er hann fáanlegur í mini útgáfu. Á litla Mr. Wattson lampanum er 90cm brún tausnúr…
Mr. Wattson er innblásinn af barnaleikföngum og bílaaukahlutum frá 4. áratugnum. Hægt er að hreyfa útlimi hans og snúa skerminum og því hægt að láta hann skipta um stellingar eftir þörfum, hvort sem hann situr eða stendur. Lampanum fylgir G4 LED ljósapera. Áður var lampinn aðeins til í einni stærð, sá stærri, en nú er hann fáanlegur í mini útgáfu. Á litla Mr. Wattson lampanum er 90cm brún tausnúra með USB hleðslu.  Lampinn er úr ask, ál og málm og fæst í nokkrum mismunandi litum.B: 16,4 cm, D: 9 cm, H: 11-25,5 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.