Vörumynd

Multi-Tech III barnabílstóll

Hópur 1/2 (9 mánaða – 6 ára | 9 kg – 25 kg) MULTI-TECH II er alhliða bílstóll sem er einstakur að því leiti að hann býður upp á bæði fram- og bakvísandi stöðu allt að 25 kílóum. Stóllinn sem er traustur og einfaldur í ísetningu, býður upp á framúrskarandi hliðarvörn og veitir fyllsta öryggi. Helstu kostir Bakvísandi staða í lengri tíma – öruggasti ferðamátinn Yfirburða vörn – stoðfótur og neðri b…
Hópur 1/2 (9 mánaða – 6 ára | 9 kg – 25 kg) MULTI-TECH II er alhliða bílstóll sem er einstakur að því leiti að hann býður upp á bæði fram- og bakvísandi stöðu allt að 25 kílóum. Stóllinn sem er traustur og einfaldur í ísetningu, býður upp á framúrskarandi hliðarvörn og veitir fyllsta öryggi. Helstu kostir Bakvísandi staða í lengri tíma – öruggasti ferðamátinn Yfirburða vörn – stoðfótur og neðri belti veita aukinn stöðugleika í bakvísandi stöðu Sveigjanleg staðsetning – ýmist fram-, eða bakvísandi Framúrskarandi hliðarvörn – SICT, breiðir og mjúkir, bólstraðir hliðarpúðar. Þægindi – vandaðir öryggispúðar eru á 5-punkta beltinu. Aðgengilegar stillingar – höfuðpúði og belti færast samtímis með einu handtaki, einnig er einfalt að stilla breidd stólsins. Hagkvæmni – áklæðið er hægt að fjarlægja og þvo eftir leiðbeiningum. ÍSETNING OG ÖRYGGI Ísetning Bakvísandi: 3-punkta sætisbelti og neðri belti eða 2-punkta sætisbelti og neðri belti. Framvísandi: 3-punkta sætisbelti eða 2-punkta sætisbelti. Ísetningarvísar Vísarnir segja til um hvort stoðfóturinn sé rétt stilltur. Sætisbeltavísarnir staðsetja 3-punkta sætisbeltið í réttri stöðu á öxl og mjaðmagrind barnsins. Höggvörn Djúpir og mjúkir, bólstraðir hliðarpúðar. Vandaðir öryggispúðar á 5-punkta beltinu draga úr hreyfingu við högg. Stoðfótur og neðri belti veita aukinn stöðugleika. Öryggisbelti 5-punkta öryggisbelti sem að stilla má með einu handtaki. Bakvísandi 9-25 kíló, 5-punkta öryggisbelti Framvísandi 9-18 kíló, 5-punkta öryggisbelti Framvísandi 15-25 kíló, 3-punkta sætisbelti ásamt sætisbeltavísum. Akstursátt Bakvísandi eða framvísandi frá 9 kílóum allt að 25 kílóum. LEIÐBEININGAR Britax leggur áherslu á mikilvægi þess að bílstólum sé komið fyrir á réttan máta samkvæmt leiðbeiningum, til þess að öryggisbúnaðurinn nýtist til hlítar. Leiðbeiningar varðandi ísetningu (Myndband sýnir eldri útfágu). https://youtu.be/_nE4Qa9v3No https://youtu.be/36gUNz01X-c

Verslaðu hér

  • AB varahlutir
    AB varahlutir ehf 567 6020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.