DS 28 þéttimúr er múrblanda, sérstaklega þróuð til vatnsþétta steypta fleti. Hann þolir vatn með bakþrýstingi, er frostþolinn og má nota í vatnstanka fyrir drykkjarvatn og fiskiker fyrir eldisfisk.Hægt er að kústa DS 28 á flötinn, bera á með múrspaða eða sprauta með múrsprautu.DS 28 þéttimúrinn hentar til að vatnsþétta flesta steypta fleti. Hann veitir góða vatnsþéttingu á sökkla, veggi kjallara,…
DS 28 þéttimúr er múrblanda, sérstaklega þróuð til vatnsþétta steypta fleti. Hann þolir vatn með bakþrýstingi, er frostþolinn og má nota í vatnstanka fyrir drykkjarvatn og fiskiker fyrir eldisfisk.Hægt er að kústa DS 28 á flötinn, bera á með múrspaða eða sprauta með múrsprautu.DS 28 þéttimúrinn hentar til að vatnsþétta flesta steypta fleti. Hann veitir góða vatnsþéttingu á sökkla, veggi kjallara, stoðveggi, göngum og vatnstönkum. DS 28 þéttimúr má þannig nota í flest þau verk þar sem koma á í veg fyrir að vatn eða blaut efni seyti í gegnum steypu.Hjá Múrbúðinni finnur þú mikið úrval af vörum til vatnsþéttingar. Hvort sem þú þarft að lagafæra sprungur eða vantsþétta þá færðu réttu vöruna í Múrbúðinni. Sjá allt til að laga leka DS 28 þéttimúrinn er framleiddur af Murexin í Austurríki. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Murexin