Vörumynd

Mús Logitech Wireless Trackball M575

Logitech
M575 er þráðlaus trackball mús með örmóttakara sem hverfur nánast inn í USB tengi tölvunnar. Hún er auk þess með bluetooth 5.0 LE. Hún fer vel í hendi og þreituverkir hverfa þótt unnið sé allan daginn.  Því má þakka lögun hennar og að hún er alltaf á sama stað þar sem trackball kúlan kemur í stað músarhreyfingar á fleti.Mál: 48 mm x 100 mm x 134 mmÞyngd: 145 grömmRafhlaða: 1x AA sem endist u.þ.b.…
M575 er þráðlaus trackball mús með örmóttakara sem hverfur nánast inn í USB tengi tölvunnar. Hún er auk þess með bluetooth 5.0 LE. Hún fer vel í hendi og þreituverkir hverfa þótt unnið sé allan daginn.  Því má þakka lögun hennar og að hún er alltaf á sama stað þar sem trackball kúlan kemur í stað músarhreyfingar á fleti.Mál: 48 mm x 100 mm x 134 mmÞyngd: 145 grömmRafhlaða: 1x AA sem endist u.þ.b. 18 mánuðiÞráðlaus drægni: 10 metrar

Verslaðu hér

  • Computer.is
    Computer.is 582 6000 Skipholti 50c, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.