Vörumynd

Nám 13,3' #8

Nám
Nám er nýr áhugaverður valkostur í flugustöngum og línum fyrir veiðimenn. Merkið er sænskt en á bak við fyrirtækið stendur Marcus Bohlin, sem hefur komið að stangarhönnun umlangt skeið. Nám framleiðir einhendur, switch- stangir og tvíhendur, þar sem hver og ein stöng hefur sinn karakter.Einhendurnar eru fáanlegar í fimm útfærslum, ein gerð er af switch- stöngum og fjórar gerðir eru fáanleg…
Nám er nýr áhugaverður valkostur í flugustöngum og línum fyrir veiðimenn. Merkið er sænskt en á bak við fyrirtækið stendur Marcus Bohlin, sem hefur komið að stangarhönnun umlangt skeið. Nám framleiðir einhendur, switch- stangir og tvíhendur, þar sem hver og ein stöng hefur sinn karakter.Einhendurnar eru fáanlegar í fimm útfærslum, ein gerð er af switch- stöngum og fjórar gerðir eru fáanlegar í tvíhendum.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.