Þú hefur fengið gjöf sem jafngildir skólatöskur, stílabækur og blýanta fyrir átta börn. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Menntun er öflugasta vopnið gegn fátækt, stuðlar að lækkun barnadauða, er mikilvæg til að ná jafnrétti kynjanna – og er lykillinn að bjartari framtíð.
Þú hefur fengið gjöf sem jafngildir skólatöskur, stílabækur og blýanta fyrir átta börn. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Menntun er öflugasta vopnið gegn fátækt, stuðlar að lækkun barnadauða, er mikilvæg til að ná jafnrétti kynjanna – og er lykillinn að bjartari framtíð.