Nátthagi eru ofurþægilegir rúskins inniskór sem tryggja hlýju og þægindi á köldum dögum innandyra. Skórnir eru fóðraðir með gervifeldi að innan sem og að ofanverðu þar sem borða úr feldinum hefur verið bætt við sem gerir þá einstaklega þægilega og fallega. Inniskórnir eru líkt og aðrir skór úr Nátthagalínunni með TPR sólanum, þeir henta því vel á sleipari gólfefnum. Fullkomið val fyrir þreytta f…
Nátthagi eru ofurþægilegir rúskins inniskór sem tryggja hlýju og þægindi á köldum dögum innandyra. Skórnir eru fóðraðir með gervifeldi að innan sem og að ofanverðu þar sem borða úr feldinum hefur verið bætt við sem gerir þá einstaklega þægilega og fallega. Inniskórnir eru líkt og aðrir skór úr Nátthagalínunni með TPR sólanum, þeir henta því vel á sleipari gólfefnum. Fullkomið val fyrir þreytta fætur þegar heim er komið.