Vörumynd

Neil Armstrong - litla fólkið

Maria Isabel Sánchez Vegara
Þegar Neil var á barnsaldri sótti hann flugkeppni með föður sínum og varð hugfanginn af flugvélunum sem hann sá þar. Þetta átti eftir að hafa áhrif á líf hans alla ævi. Hann lærði að fljúga áður en hann fékk bílpróf! Hann hóf ferilinn sem flugmaður í bandaríska sjóhernum en gekk svo til liðs við NASA og var innan tíðar boðið að leiða fyrsta leiðangurinn til tunglsins. Árið 1969 skráði hann nafn…
Þegar Neil var á barnsaldri sótti hann flugkeppni með föður sínum og varð hugfanginn af flugvélunum sem hann sá þar. Þetta átti eftir að hafa áhrif á líf hans alla ævi. Hann lærði að fljúga áður en hann fékk bílpróf! Hann hóf ferilinn sem flugmaður í bandaríska sjóhernum en gekk svo til liðs við NASA og var innan tíðar boðið að leiða fyrsta leiðangurinn til tunglsins. Árið 1969 skráði hann nafn sitt á spjöld sögunnar þegar hann varð fyrstu manna til þess að stíga fæti á yfirborð þess.

Verslaðu hér

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.