Nespresso Vertuo NEXT
bíður þér upp á ljúffengan kaffibolla. Hylkjavélin er sjálfvirk, með 1 lítra vatnstank og er gerð úr 54% endurunnu plasti.
Bollinn
Hægt er að velja um fimm bollastærðir, 230 og 535ml, expresso, tvöfaldur expresso og lungo.
Vatnstankur
Tekur 1 lítra og auðvelt er að taka hann af til að fylla á vatnið eða þrífa hann.
Centrifusion tækni
…
Nespresso Vertuo NEXT
bíður þér upp á ljúffengan kaffibolla. Hylkjavélin er sjálfvirk, með 1 lítra vatnstank og er gerð úr 54% endurunnu plasti.
Bollinn
Hægt er að velja um fimm bollastærðir, 230 og 535ml, expresso, tvöfaldur expresso og lungo.
Vatnstankur
Tekur 1 lítra og auðvelt er að taka hann af til að fylla á vatnið eða þrífa hann.
Centrifusion tækni
Centrifusion tæknin er einstök tækni sem tryggir hámarksnýtingu kaffihylkisins.
Strikamerkja greining
Vertuo NEXT er útbúin strikamerkja lesara sem er staðsettur í hylkjahluta vélarinnar. Vélin les strikamerkin á hylkinu og stillir sig sjálf til þess að gefa þér hinn fullkomna bolla.
Sjálfslökkvari
Í vélinni er sjálfslökkvari. Þar af leiðandi þarft þú ekki að hafa neinar áhyggjur þó þú labbir frá vélinni með bollann í hendinni.
WiFi og Bluetooth
Innbyggt Wi-Fi er í vélinni sem sér um að uppfæra vélina og einnig er hægt að tengjast Nesoresso snjallforriti.
Og svo hitt
Aðeins Veruto hylki passa í vélina.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.