Nevox Vario iPad hulstrin eru hönnuð til þess að vera nett og halda spjaldtölvunni meðfærilega. Hulstrið er stillanlegt til þess að auka notendaviðmót þegar spjaldtölva er látin liggja á borði sem hentar einstaklega vel fyrir þá sem ætla sér aðhorfa á myndefni í ferðalagi.Innbyggður segull sem auðveldar notkun og heldur hulstrinu lokuðu og verndar spjaldtölvuna þegar hún er ekki í notkun.
Hu…
Nevox Vario iPad hulstrin eru hönnuð til þess að vera nett og halda spjaldtölvunni meðfærilega. Hulstrið er stillanlegt til þess að auka notendaviðmót þegar spjaldtölva er látin liggja á borði sem hentar einstaklega vel fyrir þá sem ætla sér aðhorfa á myndefni í ferðalagi.Innbyggður segull sem auðveldar notkun og heldur hulstrinu lokuðu og verndar spjaldtölvuna þegar hún er ekki í notkun.
Hulstrið er samhæft eftirfarandi spjaldtölvum:
iPad 10.2 - 9. Generation (2021)
iPad 10.2 - 8. Generation (2020)
iPad 10.2 - 7. Generation (2019)
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.