Vörumynd

Nike ZoomX Vaporfly Next% 3 hlaupaskór

Nike
  • Nike ZoomX foam í miðsóla sem veitir lang besta orkuflutninginn sem Nike bíður uppá.
  • ZoomX foam-ið er það mýksta og gefur þér mesta orku til baka í frástiginu.
  • Létt möskvaefni í yfirbygginginu sem veitir góða öndun ásamt því að vera létt og fljótþornandi.
  • Carbon plata er undir öllum sólanum sem kemur í veg fyrir orkutap þegar tábergið beygjist í hverju skrefi og veitir auki…
  • Nike ZoomX foam í miðsóla sem veitir lang besta orkuflutninginn sem Nike bíður uppá.
  • ZoomX foam-ið er það mýksta og gefur þér mesta orku til baka í frástiginu.
  • Létt möskvaefni í yfirbygginginu sem veitir góða öndun ásamt því að vera létt og fljótþornandi.
  • Carbon plata er undir öllum sólanum sem kemur í veg fyrir orkutap þegar tábergið beygjist í hverju skrefi og veitir aukinn drifkraft í frástig.
  • Breiðara svæði við tábergi veitir aukin þægindi þegar fóturinn þrútnar á lengri hlaupum.
  • Sérstakar langsöm rákir í sóla veita aukið grip á misjöfnu undirlagi
  • Bólstruð tunga eykur þægindi og minnkar þrýsting frá reimum.
  • Sérhannaður stuðningspúði í hælkappa sem mótast að hásin og hæl og veitir meira öryggi í skónum.
  • Styrking á tábergi fyrir aukna endingu gegn sliti.
  • Drop: 8 mm.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.