Ninja Creami NC302 er endurbætt útgáfa frá NC300
Með Ninja ísvélinni getur þú reitt fram uppáhalds ísinn á nokkrum mínútum. Hafðu tilbúið ílát með hráefnum í frystinum og skelltu því beint í vélina.
Fylla, frysta, hræra og njóta!
Vélin er einföld í notkun. Eina sem þarf að gera er að fylla eitt af þremur ílátum með hráefni, frysta í 24 klst og skella ílátinu sv…
Ninja Creami NC302 er endurbætt útgáfa frá NC300
Með Ninja ísvélinni getur þú reitt fram uppáhalds ísinn á nokkrum mínútum. Hafðu tilbúið ílát með hráefnum í frystinum og skelltu því beint í vélina.
Fylla, frysta, hræra og njóta!
Vélin er einföld í notkun. Eina sem þarf að gera er að fylla eitt af þremur ílátum með hráefni, frysta í 24 klst og skella ílátinu svo í vélina. Á nokkrum mínútum getur þú svo notið afrakstursins. Einnig er hægt að halda afgöngum frosnum og njóta seinna.
Eftir þínu höfði
Þú hefur fullt vald yfir því hvað fer í ísinn. Gerðu sælkeraís, sykurlausann, mjólkurlausann eða vegan ís! Þökk sé tveimur BPA lausum ílátum getur þú haft allt að 900ml af hráefnum tilbúin í frystinum.
Bættu við auka bragði
Þegar að ísinn er tilbúinn getur þú bætti við t.d. ávöxtum eða nammi á einfaldann hátt. Settu hvað sem þig langar í út á ísinn, notaðu +Extras hnappinn og fylgstu með á meðan að vélin hrærir allt saman.
Miklu meira en bara ís
Ísvélin frá Ninja kemur útbúin 6 kerfum auk +Extra kerfinu sem þú getur notað til þess að framreiða hvað sem þig langar í.
Einföld í þrifum
Ekkert mál er að halda vélinni hreinni, en ílát, lok og blöð geta öll farið í uppþvottavélina.
Aðrir eiginleikar
ATH mikilvægt er að lesa leiðbeiningabækling vel fyrir notkun til að koma í veg fyrir skemmdir á vélinni.
Helstu atriði
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.