Glæsileg útgáfa af Nintendo Switch leikjatölvunni er mætt með Monster Hunter Rise Edition leikjapakka! Með 6.2" polarized snertiskjá og örþunnan skjáramma, 32GB geymslupláss, breiðari innbyggður standur, góður hljómur og dokka með tengi fyrir netsnúru. Hægt að tengja við sjónvarp, standa á borði eða nota á ferðinni sem leikjatölvu í höndum þér:)
-
6.2" 1280x720p polarized snertiskj…