Vörumynd

Nor stimulate bolti - Pistachio

Filibabba

Stimulate boltinn er þroskandi leikfang sem þjálfar m.a. fínhreyfingar og grip barnsins. Boltinn er úr náttúrulegu gúmmíi með óreglulegri áferð og bjöllu að innan sem hvort um sig eflir skynfæri barnsins. Barnið getur einnig nagað boltann í tanntöku þar sem gúmmíið er mjúkt.

Boltinn er í hentugri stærð og fallegum lit, hann er hugsaður fyrir börn á aldrinum 0-24 mánaða. Hann er handgerður …

Stimulate boltinn er þroskandi leikfang sem þjálfar m.a. fínhreyfingar og grip barnsins. Boltinn er úr náttúrulegu gúmmíi með óreglulegri áferð og bjöllu að innan sem hvort um sig eflir skynfæri barnsins. Barnið getur einnig nagað boltann í tanntöku þar sem gúmmíið er mjúkt.

Boltinn er í hentugri stærð og fallegum lit, hann er hugsaður fyrir börn á aldrinum 0-24 mánaða. Hann er handgerður og getur því verið smávægilegur munur á milli eintaka.

Stærð: 8 cm

Aldur: 0+

Efni: 100% náttúrulegt gúmmí, sjálfbært og niðurbrjótanlegt efni. Handmálað með eiturefnalausri málningu. Á n BPA, PVC og þalata.

Verslaðu hér

  • Minimo 551 1411 Ármúla 34, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.