Þessi stílhreini bakki er hentugur í alls kyns framreiðslu, svo sem morgunmat í rúmið eða til að bera fram kaffi inni í stofu. Rúmgóður bakkinn er með háar brúnir sem tryggja að allt haldist á sínum stað þegar hann er færður milli staða með þægilegum handföngunum. FSC® vottaður bambusinn gefur bakkanum hlýlegt útlit meðan mattar svartar hliðarnar veita látlaust og nútímalegt yfirbragð. Falleg hön…
Þessi stílhreini bakki er hentugur í alls kyns framreiðslu, svo sem morgunmat í rúmið eða til að bera fram kaffi inni í stofu. Rúmgóður bakkinn er með háar brúnir sem tryggja að allt haldist á sínum stað þegar hann er færður milli staða með þægilegum handföngunum. FSC® vottaður bambusinn gefur bakkanum hlýlegt útlit meðan mattar svartar hliðarnar veita látlaust og nútímalegt yfirbragð. Falleg hönnunin gerir það að verkum að einnig er hægt að nota bakkann til skreytinga, t.d. undir kerti eða árstíðabundnar skreytingar.