Trúlega einn besti kosturinn í .243 til hreindýraveiða. Norma ORYX kúlan er " bounded " sem þýðir að blýkjarninn og koparklæðningin eru límd saman þannig að kúlan þolir mun meira hnjask en hefðbundin k&…
Trúlega einn besti kosturinn í .243 til hreindýraveiða. Norma ORYX kúlan er " bounded " sem þýðir að blýkjarninn og koparklæðningin eru límd saman þannig að kúlan þolir mun meira hnjask en hefðbundin kúla án þess að splundrast og valda miklum kjötskemmdum.20 stk í pakka.