 
          
        
 Katla opnar óvart galdragátt á hrekkjavökunni.
 
 Ævaforn norn, Gullveig að nafni, smýgur í gegn, uppfull af hefndarþorsta. Tjörnin fyllist af sæskrímslum og nornin hneppir landsmenn í álög, heldur Fullveldishátíð og gerir Hallgrímskirkju að höll sinni – svo fátt eitt sé nefnt.
 
 Til að bjarga heiminum þarf Katla að:
 
 – koma norninni burt áður en hún rústar landinu
 
 – bjarga vini sínum Mán…
 Katla opnar óvart galdragátt á hrekkjavökunni.
 
 Ævaforn norn, Gullveig að nafni, smýgur í gegn, uppfull af hefndarþorsta. Tjörnin fyllist af sæskrímslum og nornin hneppir landsmenn í álög, heldur Fullveldishátíð og gerir Hallgrímskirkju að höll sinni – svo fátt eitt sé nefnt.
 
 Til að bjarga heiminum þarf Katla að:
 
 – koma norninni burt áður en hún rústar landinu
 
 – bjarga vini sínum Mána áður en það verður of seint
 
 – aflétta bölvun Gullveigar áður en mannheimur ferst og tíminn er naumur ...
 Höfundur texta og mynda:
 Kristín Ragna Gunnarsdóttir
 
 Blaðsíðufjöldi: 208
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.