Norröna fjørå flex1 Shorts (M) Caviar Þessar klassísku soft-shell stuttbuxur sem eru hannaðar fyrir hjólreiðar en eru jafnframt mjög góðar í aðra útivist eins og gönguferðir, fjallaklifur og vetrarhlaup. Aðalefnið í buxunum er flex1 softshell efnið sem gerir það að verkum að auðvelt er að hreyfa sig í buxunum, það er eunginargott, vindþétt, andar vel og flytur raka frá líkamanum. Aðalefnið er 145…
Norröna fjørå flex1 Shorts (M) Caviar Þessar klassísku soft-shell stuttbuxur sem eru hannaðar fyrir hjólreiðar en eru jafnframt mjög góðar í aðra útivist eins og gönguferðir, fjallaklifur og vetrarhlaup. Aðalefnið í buxunum er flex1 softshell efnið sem gerir það að verkum að auðvelt er að hreyfa sig í buxunum, það er eunginargott, vindþétt, andar vel og flytur raka frá líkamanum. Aðalefnið er 145g/m2 teygjublanda sem samanstendur af 62% endurunnu næloni, 32% næloni, 6% elastani. Þessar buxur eru eindingargóðar en samt léttar og auðvelt er að hreyfa sig í þeim. Buxurnar eru meðhöndlaðar með DWR (án PFC) sem veitir vatnsfráhrindandi yfirborð. Hné, læri og rassvæði eru styrkt með endingargóðu 205g/m2 90x150D efni (69% endurunnið nylon, 19% nylon, 6% elastan). Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna .