Flottur jakki fyrir þann vandláta frá danska gæðamerkinu North56
North 56 er herrafatamerki sem sérhæfir sig í fjölbreyttum og vönduðum fatnaði fyrir svokallaða "big & Tall" herra.
Léttur vatteraður jakki í bomerjakka sniði.
Jakkinn er svartur með grænu fóðri að innan.
Stroff í hálsmáli, á ermum og neðst á jakkanum.
Rennilás alla leið niður
Tveir vasar að framan , einn á …
Flottur jakki fyrir þann vandláta frá danska gæðamerkinu North56
North 56 er herrafatamerki sem sérhæfir sig í fjölbreyttum og vönduðum fatnaði fyrir svokallaða "big & Tall" herra.
Léttur vatteraður jakki í bomerjakka sniði.
Jakkinn er svartur með grænu fóðri að innan.
Stroff í hálsmáli, á ermum og neðst á jakkanum.
Rennilás alla leið niður
Tveir vasar að framan , einn á erminni og svo tveir auka vasar innaná jakkanum.
Síddin á jakkanum mælist um 77 cm
Efnið er 100% Nylon
Góður jakki með mikið notagildi því hann passar við nánast öll tilefni ásamt því að geta farið með þér inní haustið líka.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.