North Winter Úlpa er virkilega vönduð og hlý úlpa sem stenst allar kröfur.
Úlpan er fullkomin fyrir íslenskar aðstæður með góða einangrun ásamt því að vera úr vatns-og vindheldu efnið sem andar vel.
Allir rennilásar eru svokallaðir "taped seams" og eru því einnig vatnsheldir.
Fjórir vasar að framan og tveir innan í úlpunni.
Góð hetta sem þú getur tekið af og stroff á ermum sem hleyp…
North Winter Úlpa er virkilega vönduð og hlý úlpa sem stenst allar kröfur.
Úlpan er fullkomin fyrir íslenskar aðstæður með góða einangrun ásamt því að vera úr vatns-og vindheldu efnið sem andar vel.
Allir rennilásar eru svokallaðir "taped seams" og eru því einnig vatnsheldir.
Fjórir vasar að framan og tveir innan í úlpunni.
Góð hetta sem þú getur tekið af og stroff á ermum sem hleypa ekki vind í gegn.
Efnið er 100% endurunnið polyester. Lipurt og þægilegt með góðri öndun.
Vatnsheldar upp að 3000 mm.
Þessar úlpur koma líka í "Tall" stærðum sem munar þá um bæði lengri búklengd og ermalengd.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.