Vörumynd

Nox jólaórói Rósagull 2022

NOX

Svanur er áttundi jólaórói frá NOX.

Jólaóróinn er hannaður af Jóhannesi Arnljóts Ottóssyni, gullsmið og skartgripahönnuði og eru íslensk dýr fyrirmynd í óróum hans.

Óróinn er úr gull, rósagull eða silfurhúðuðu sinki. Það kemur í fallegri öskju með svörtum silkiborða sem á stendur Gleðileg jól á norðurlandamálum ásamt þýsku, spænsku og ensku og er því tilvalin jólagjöf fyrir v…

Svanur er áttundi jólaórói frá NOX.

Jólaóróinn er hannaður af Jóhannesi Arnljóts Ottóssyni, gullsmið og skartgripahönnuði og eru íslensk dýr fyrirmynd í óróum hans.

Óróinn er úr gull, rósagull eða silfurhúðuðu sinki. Það kemur í fallegri öskju með svörtum silkiborða sem á stendur Gleðileg jól á norðurlandamálum ásamt þýsku, spænsku og ensku og er því tilvalin jólagjöf fyrir vini hér heima sem og erlendis

Verslaðu hér

  • FOK - lífstíls og gjafavöruverslun 437 2277 Borgarbraut 58-60, - Hyrnutorgi, 310 Borgarnesi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.