Vörumynd

nr. 118

Jamieson & Smith

2 ply Jumper Weight

Grófleiki: Fingering

Prjónfesta: 28 L og 36 umf = 10 x 10 cm

Prjónar: 2 - 3,5 mm

Þyngd / lengd: 25 gr / 115 m

Meðhöndlun: Handþvottur

Hráefni: 100% Shetlands ull

2 ply jumper weight frá Jamieson & Smith er hin eina sanna Shetlandseyja ull. Hún er notuð í hið hefðbu…

2 ply Jumper Weight

Grófleiki: Fingering

Prjónfesta: 28 L og 36 umf = 10 x 10 cm

Prjónar: 2 - 3,5 mm

Þyngd / lengd: 25 gr / 115 m

Meðhöndlun: Handþvottur

Hráefni: 100% Shetlands ull

2 ply jumper weight frá Jamieson & Smith er hin eina sanna Shetlandseyja ull. Hún er notuð í hið hefðbundna Fair Isle prjón. Þetta er þeirra þekktasta og vinsælasta garn og getur á engan hátt verið leikið eftir af öðrum, þó margir hafi reynt að ná dýptinni í litunum eða gæði spunans. Garnið er tveggja þráða og svokallað "woolen spun" þráður sem þýðir að ullarþræðirnir stíngast í allar áttir. Þannig verður til mikið loftrými inní þræðinum. Þetta loftrými sem myndast býr til mikla einangrun og gerir ullina mjög hlýja og einnig mjög létta.

Verslaðu hér

  • Litla Prjónabúðin
    Litla Prjónabúðin ehf 551 2550 Faxafeni 9, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.