Við blöndum saman frískandi sítrónugrasi með engiferrót. Græna teið okkar er gert koffeinlaust með byltingarkenndu lífrænu CO2 ferli sem kallast "Effervescence". Þetta er eina efnalausa aðferðin sem kemur ekki niður á bragði eða andoxunarefnunum sem felast í grænu tei.
BRAGÐ Bjart og hlýtt.
VÖRUUPPLÝSINGAR Koffeinlaust, trekkið í 3-4 mínútur.
INNIHALD …
Við blöndum saman frískandi sítrónugrasi með engiferrót. Græna teið okkar er gert koffeinlaust með byltingarkenndu lífrænu CO2 ferli sem kallast "Effervescence". Þetta er eina efnalausa aðferðin sem kemur ekki niður á bragði eða andoxunarefnunum sem felast í grænu tei.
BRAGÐ Bjart og hlýtt.
VÖRUUPPLÝSINGAR Koffeinlaust, trekkið í 3-4 mínútur.
INNIHALD Vottað Fair Labor™ lífrænt ræktað koffeinlaust grænt te, lífrænt engifer, lífrænt sítrónugras, lífrænn lakkrís, lífrænt sítrónu verbena lauf, lífræn sítrónu myrtu.
UPPRUNI G ræna teið okkar kemur frá Dooars svæðinu á Indlandi, nálægt fjallarótum himalajafjalla.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.