Vörumynd

Numi Ginger lemon

Numi

Við blöndum saman frískandi sítrónugrasi með engiferrót. Græna teið okkar er gert koffeinlaust með byltingarkenndu lífrænu CO2 ferli sem kallast "Effervescence". Þetta er eina efnalausa aðferðin sem kemur ekki niður á bragði eða andoxunarefnunum sem felast í grænu tei.

BRAGÐ Bjart og hlýtt.

VÖRUUPPLÝSINGAR Koffeinlaust, trekkið í 3-4 mínútur.

INNIHALD

Við blöndum saman frískandi sítrónugrasi með engiferrót. Græna teið okkar er gert koffeinlaust með byltingarkenndu lífrænu CO2 ferli sem kallast "Effervescence". Þetta er eina efnalausa aðferðin sem kemur ekki niður á bragði eða andoxunarefnunum sem felast í grænu tei.

BRAGÐ Bjart og hlýtt.

VÖRUUPPLÝSINGAR Koffeinlaust, trekkið í 3-4 mínútur.

INNIHALD Vottað Fair Labor™ lífrænt ræktað koffeinlaust grænt te, lífrænt engifer, lífrænt sítrónugras, lífrænn lakkrís, lífrænt sítrónu verbena lauf, lífræn sítrónu myrtu.

UPPRUNI G ræna teið okkar kemur frá Dooars svæðinu á Indlandi, nálægt fjallarótum himalajafjalla.

Verslaðu hér

  • Kaffitár
    Kaffihús Kaffitárs 535 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.