Vörumynd

Nýburaleigupakki

Taubleyjur


Pakkinn samanstendur af:

22 x Modern Cloth nýburableyjum

44 x Modern Cloth bambus nýburainnleggjum

4 x Cloudy bleyjur frá Noah Nappies

3x Bambus þurrkur frá Noah Nappies til þess að auka rakadrægni fyrir t.d. nætur

1x taubleyjupoki með tveimur hólfum fyrir t.d. skiptitöskuna

1x Stærri taubleyjupoki til þess að geyma óhreinar taubleyjur í fyri…


Pakkinn samanstendur af:

22 x Modern Cloth nýburableyjum

44 x Modern Cloth bambus nýburainnleggjum

4 x Cloudy bleyjur frá Noah Nappies

3x Bambus þurrkur frá Noah Nappies til þess að auka rakadrægni fyrir t.d. nætur

1x taubleyjupoki með tveimur hólfum fyrir t.d. skiptitöskuna

1x Stærri taubleyjupoki til þess að geyma óhreinar taubleyjur í fyrir t.d. þvottahúsið

Nýburaleigupakkinn virkar þannig að hægt er að bóka hann í mánuð í senn . Ef þú vilt bóka leigupakkann í lengri tíma getur þú bókað auka mánuð fyrirfram eða þegar þú sérð fram á að þurfa að hafa pakkann áfram. Þá er gott að hafa samband við okkur með tveggja vikna fyrirvara með því að senda okkur beiðni um að hafa pakkann áfram.

Duo vasableyjurnar frá Modern Cloth Nappies eru einstaklega fallegar og þægilegar fyrir litla bossa. Þær passa frá 2.25kg - 8kg eða ca. 0-4 mánaða (börn eru misjöfn og ekki hægt að stóla 100% á tölur). Bleyjurnar eru með smellukerfi að framan.
Nýburar kúka ört og fara í gegnum talsvert fleiri bleyjur en eldri börn yfir daginn. Það getur verið sniðugt að eiga einnota bleyjur til þess að grípa í fyrstu vikurnar.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.