Vörumynd

Official Merking

Official merkingar.Athugaðu stafsetningu vel.Vinsamlegast athugið að merktum treyjum fæst hvorki skipt né skilað.Ef óvissa er með stærð á treyju er skynsamlegra að bíða með merkingu.Leikmannamerkingar eru merktar eins og leikmenn eru merktir þegar pöntun er gerð nema annað sé tekið fram.Jói útherji ber ekki ábyrgð á skyndilegum númera eða nafnabreytingum leikmanns t.d.ef leikmaður breytir um núme…
Official merkingar.Athugaðu stafsetningu vel.Vinsamlegast athugið að merktum treyjum fæst hvorki skipt né skilað.Ef óvissa er með stærð á treyju er skynsamlegra að bíða með merkingu.Leikmannamerkingar eru merktar eins og leikmenn eru merktir þegar pöntun er gerð nema annað sé tekið fram.Jói útherji ber ekki ábyrgð á skyndilegum númera eða nafnabreytingum leikmanns t.d.ef leikmaður breytir um númer áður en keppnistímabil hefst.Treyja er ekki merkt fyrr en bæði treyja og merking er greidd.Hægt er að fá merkingu sem gjafabréf.Lengd á merkingu miðast við 10 bókstafa nafn og 2 tölur.Sé umbeðin merking lengri mun starfsmaður hafa samband. | Official Merking

Verslaðu hér

  • Jói Útherji
    Jói útherji ehf knattspyrnuverslun 588 1560 Ármúla 36, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.