Vörumynd

Omron M4it blóðþrýstingsmælir

Omron
Omron M4 IT er klínískur blóðþrýstingsmælir sem fær hæstu einkunn fyrir nákvæmni í rannsóknum.  Hann mælir efri og neðri mörk blóðþrýstings og púls og greinir að auki hjartsláttaróreglu / gáttatif.  Mælirinn geymir tvisvar sinnum 60 mælingar aðskilið þannig að tveir einstaklingar geta notað tækið og haldið sínum mælingunum aðskildum.   M4 IT sendir niðurstöður mælinga með bluetooth í snjallsíma o…
Omron M4 IT er klínískur blóðþrýstingsmælir sem fær hæstu einkunn fyrir nákvæmni í rannsóknum.  Hann mælir efri og neðri mörk blóðþrýstings og púls og greinir að auki hjartsláttaróreglu / gáttatif.  Mælirinn geymir tvisvar sinnum 60 mælingar aðskilið þannig að tveir einstaklingar geta notað tækið og haldið sínum mælingunum aðskildum.   M4 IT sendir niðurstöður mælinga með bluetooth í snjallsíma og geymir þær í Omron Connect appinu sem hægt er að hlaða niður endurgjaldslaust.  Í Omron Connect appinu getur þú deilt mælingunum þínum með því að senda þær til læknis í tölvupósti.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.