Vörumynd

On LS Cloudflow 4, Karla White/Hay 45

Eiginleikar
  • Létt efni á efri hluta skósins gefur meiri hraða og öndun
  • Innlásinn frá Cloudboom Echo – hraðasta hlaupaskó frá On
  • Lögunin á skónum að framan hjálpar til við að ná miklum hraða
  • Ótrúleg mýkt og þéttleiki í sólanum sem gefur góða tilfinningu á hlaupum
  • Þyngd: 235 g
  • Drop frá hæl í tá: 8 mm
Hvað er CloudTec® og Speedboard™? CloudTec® tæknin á skó…
Eiginleikar
  • Létt efni á efri hluta skósins gefur meiri hraða og öndun
  • Innlásinn frá Cloudboom Echo – hraðasta hlaupaskó frá On
  • Lögunin á skónum að framan hjálpar til við að ná miklum hraða
  • Ótrúleg mýkt og þéttleiki í sólanum sem gefur góða tilfinningu á hlaupum
  • Þyngd: 235 g
  • Drop frá hæl í tá: 8 mm
Hvað er CloudTec® og Speedboard™? CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af í hlaupunum svo þú lendir rétt. 30 daga skilaréttur á öllum On skóm Ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður, þá gildir það sama um okkur. Þess vegna leggjum við áherslu á einfalt og skilvirkt skilaferli, þar sem vöruafhending og afgreiðsla er eins fljótleg og völ er á.Kaupandi hefur 30 daga frá því að greiðsla fer fram, til þess að máta og prófa hlaupaskóna innandyra í heimanotkun.Ef viðkomanda líkar ekki skórnir af einhverjum ástæðum, þá getur hann skilað þeim gegn framvísun greiðslukvittunar og fengið aðra On-skó við hæfi, inneignarnótu eða fulla endurgreiðslu. Skilað og skipt Við sjáum meira að segja um sendingarkostnað þér að kostnaðarlausu og óskum einungis eftir því að skónum sé skilað í upprunalegum umbúðum ásamt greiðslukvittun eða annari staðfestingu á kaupunum.

Verslaðu hér

  • Sportvörur
    Sportvörur 544 4140 Dalvegi 32a, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.