Í vörulistanum árið 1972 var GOGO hægindastólunum lýst sem „skemmtilegum rörum með mjúkum púðum“. Nú snúa hægindastólarnir aftur í Nytillverkad afmælislínunni, með heitið ÖNNESTAD. Charlotte Rude og Hjördis Olsson-Une hönnuðu stólana og púðana.
Í vörulistanum árið 1972 var GOGO hægindastólunum lýst sem „skemmtilegum rörum með mjúkum púðum“. Nú snúa hægindastólarnir aftur í Nytillverkad afmælislínunni, með heitið ÖNNESTAD. Charlotte Rude og Hjördis Olsson-Une hönnuðu stólana og púðana.