Gasbrennarinn fyrir Ooni Pro festist beint aftan á ofninn og kemur í loftopið. Gasbrennarinn er þægileg leið til að skipta út viðarpelletunum þegar það hentar betur að elda með gasi. Ofninn nær sama hita og með viðarpelletunum, en hægt er að stilla hitann á gasbrennaranum eins og á hefðbundnu gasgrilli með því að snúa hnappinum aftan á brennaranum.
Athugið að viðar og kolabrennslubakkinn þ…
Gasbrennarinn fyrir Ooni Pro festist beint aftan á ofninn og kemur í loftopið. Gasbrennarinn er þægileg leið til að skipta út viðarpelletunum þegar það hentar betur að elda með gasi. Ofninn nær sama hita og með viðarpelletunum, en hægt er að stilla hitann á gasbrennaranum eins og á hefðbundnu gasgrilli með því að snúa hnappinum aftan á brennaranum.
Athugið að viðar og kolabrennslubakkinn þarf að taka úr ofninum áður en gasbrennarinn er settur í.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.