Vörumynd

OPHÉLIE

Ophelie  er ein af nýju hárkollunum  frá NJ-Creation 2016. Hún er vönduð og falleg hárkolla klippt í mjög sportlega klippingu einsog sést á myndinni.   Hárkollan sem er létt er úr gervi hári framleidd í 33 litum.  Hárið ofan á kollinum er handhnýtt í gegnsæjan grunn  sem líkir eins vel eftir hársverði og hægt er að óska eftir hvað hárkollu varðar, hún er vélunnin í hnakkann.  Hægt er að víkka han…
Ophelie  er ein af nýju hárkollunum  frá NJ-Creation 2016. Hún er vönduð og falleg hárkolla klippt í mjög sportlega klippingu einsog sést á myndinni.   Hárkollan sem er létt er úr gervi hári framleidd í 33 litum.  Hárið ofan á kollinum er handhnýtt í gegnsæjan grunn  sem líkir eins vel eftir hársverði og hægt er að óska eftir hvað hárkollu varðar, hún er vélunnin í hnakkann.  Hægt er að víkka hana eða stækka aftan á hálsinum.  Hún er framleidd í einni stærð og á grunninum innanverðum hefur verið saumaður  renningur (með gel eða silikon áferð) sem gerir hárkolluna stamari á höfðinu.

Verslaðu hér

  • Hárkollugerðin slf - Kolfinna Knútsdóttir 511 5222 Pósthólf 10006, 130 Reykjavík (pósthólf)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.