Vörumynd

Orient Bambino v4 (Sjálfvinda) 42mm - TAC08002FO

Orient
Fallegt gyllt úr með grænni skífu frá Orient úr Bambino línunni. Úrið er með sjálfvinduúrverki sem þarfnast ekki rafhlöðu. Mjög elegant þar sem gyllti og græni liturinn vinnur vel saman.
  • Efni kassa: Stál, gyllt pvd
  • Armband: Leður
  • Stærð úrkassa: 42mm
  • Þykkt úrkassa: 12mm
  • Gler: Mineral
  • Vatnsvörn: 3 ATM (50 metr…
Fallegt gyllt úr með grænni skífu frá Orient úr Bambino línunni. Úrið er með sjálfvinduúrverki sem þarfnast ekki rafhlöðu. Mjög elegant þar sem gyllti og græni liturinn vinnur vel saman.
  • Efni kassa: Stál, gyllt pvd
  • Armband: Leður
  • Stærð úrkassa: 42mm
  • Þykkt úrkassa: 12mm
  • Gler: Mineral
  • Vatnsvörn: 3 ATM (50 metrar)
  • Gangverk: Sjálfvinda, þarfnast ekki rafhlöðu (automatic)
  • Ábyrgð: 2 ár
  • Askja: Kemur í öskju merktri Orient

Orient eru japönsk úr sem eru framleidd í eigin verksmiðju og geta því boðið upp á einstaklega vönduð og vel byggð úr miðað við verð. Einnig eru úrin þeirra þekkt fyrir góða endingu. Rök má færa fyrir því að Japan, Sviss og Þýskaland séu fremstu úraþjóðir heims í dag og segja má að Orient sé eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa komið japanskri úrsmíði á þann stall sem hún er í dag, en sögu fyrirtækisins má rekja aftur til 1901. Orient bjóða upp á úr fyrir þann stílhreina og látlausa, sem og úr sem tekið er eftir.

Verslaðu hér

  • GÞ Skartgripir og úr
    G Þ Skartgripir og úr ehf 551 4007 Bankastræti 9, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.