Vörumynd

Örlaganótt yfir Eystrasaltslöndum

Ants Oras

Höfundurinn var enskuprófessor í Tartu í Eistlandi, sem tókst að ýja til Svíþjóðar 1943 og settist síðan að í Bandaríkjunum. Hann lýsir beiskum örlögum ættjarðar sinnar, sem varð fullvalda sama ár og Ísland, 1918, en naut ekki sjálfstæðis nema til 1940, þegar rússneska ráðstjórnin hernam landið og við tók eins okksker, leynilögregla, aftökur, öldabrott utningar, ritskoð…

Höfundurinn var enskuprófessor í Tartu í Eistlandi, sem tókst að ýja til Svíþjóðar 1943 og settist síðan að í Bandaríkjunum. Hann lýsir beiskum örlögum ættjarðar sinnar, sem varð fullvalda sama ár og Ísland, 1918, en naut ekki sjálfstæðis nema til 1940, þegar rússneska ráðstjórnin hernam landið og við tók eins okksker, leynilögregla, aftökur, öldabrott utningar, ritskoðun og þjóðnýting.

Bókin er skrifuð af mælsku og ástríðuþunga og var fyrsta útgáfurit Almenna bókafélagsins eftir stofnun þess árið 1955. Með formála og skýringum eftir prófessor Hannes H. Gissurarson.

Verslaðu hér

  • Bókafélagið
    Bókafélagið BF útgáfa 615 1122 Fákafeni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.