Vörumynd

Öryggisístöð 5 Star opnanleg svört

- Öryggisístöð
- Gert úr áli
- Púðurhúðað
- Ryðfríar, grófar plötur veita sérlega góðan stöðugleika í ístaðinu
- Ístöðin eru merkt hægri og vinstri (merkt L og R ofan á ístaðinu)
- Opnanlegi hluti ístaðsins á að snúa frá hestinum

Umhirða
- Fjarlægið raka og óhreinindi með þurrum klút eftir útreiðar
- Geymið hnakkinn og ístöðin í þurru og vel loftræstu…

- Öryggisístöð
- Gert úr áli
- Púðurhúðað
- Ryðfríar, grófar plötur veita sérlega góðan stöðugleika í ístaðinu
- Ístöðin eru merkt hægri og vinstri (merkt L og R ofan á ístaðinu)
- Opnanlegi hluti ístaðsins á að snúa frá hestinum

Umhirða
- Fjarlægið raka og óhreinindi með þurrum klút eftir útreiðar
- Geymið hnakkinn og ístöðin í þurru og vel loftræstu rými
- Skoðið ístöðin reglulega og hættið að nota þau ef skemmdir sjást á þeim
- Takið reglulega á opnanlega hlutanum með því að opna hann og kanna hreyfanleika
- Notið reiðskó/stígvél úr sléttu efni og með sléttum sólum

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.