Osló hægindastóllinn sameinar hreinar línur, þægindi og einfaldleika. Hann kemur í mjúku brúnu kentucky leðurblöndu sem gefur hlýlegt og fágað yfirbragð.
Endingargott áklæði úr slitsterkri kentucky bonded leðurblöndu (35% leður, 65% polyester) sem er bæði mjúkt viðkomu og auðvelt í umhirðu. Svartir málmfætur gefa létta og nútímalega áferð. Í setu og baki er öflugur PU svampur (30kg/m3) til að tr…
Osló hægindastóllinn sameinar hreinar línur, þægindi og einfaldleika. Hann kemur í mjúku brúnu kentucky leðurblöndu sem gefur hlýlegt og fágað yfirbragð.
Endingargott áklæði úr slitsterkri kentucky bonded leðurblöndu (35% leður, 65% polyester) sem er bæði mjúkt viðkomu og auðvelt í umhirðu. Svartir málmfætur gefa létta og nútímalega áferð. Í setu og baki er öflugur PU svampur (30kg/m3) til að tryggja góða endingu og hámarks þægindi. Undir setuplássi er svo gormagrind fyrir aukna mýkt og stuðning.
Stílhreinn og fjölhæfur stóll sem lyftir hvaða stofu sem er – Osló er kjörinn fyrir þá sem leita að fallegri hönnun án þess að fórna þægindum.