Vörumynd

Ótemjur

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Amma Fló deyr á þrettán ára afmællisdegi Lukku. Hún þarf því að flýja skuggaverurnar, koma sér burt úr Hyldýpinu og gera sínar eigin áætlanir. Lukka tekur stefnuna á Benidorm og dreymir um að temja höfrunga. En þá þarf hún að komast burt sem laumufarþegi. Það er ekki einfalt því í hana toga dularfullir skagfirskir kraftar.

Ótemjur er örlagasaga um leitina að öryggi, ást og uppruna.

Kristí…

Amma Fló deyr á þrettán ára afmællisdegi Lukku. Hún þarf því að flýja skuggaverurnar, koma sér burt úr Hyldýpinu og gera sínar eigin áætlanir. Lukka tekur stefnuna á Benidorm og dreymir um að temja höfrunga. En þá þarf hún að komast burt sem laumufarþegi. Það er ekki einfalt því í hana toga dularfullir skagfirskir kraftar.

Ótemjur er örlagasaga um leitina að öryggi, ást og uppruna.

Kristín Helga er einn vinsælasti rithöfundur landsins og bækur hennar hafa hlotið margvísleg verðlaun og tilnefningar.

„H eillandi saga af sársauka, bata og endurreisn sem situr með lesandanum löngu eftir að lestri lýkur .“ Brynhildur Björnsdóttir, Fréttablaðinu

„Mikið persónugallerí… Þessi bók er svo góð með mikið af litríkum persónum ... Ég væri alveg til í að sjá kvikmyndina.“ Egill Helgason, Kiljunni

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.