Þessi þurrkgrind er frábær til að þurrka fötin þín á tjaldstæðinu.Hún opnast og leggst saman á nokkrum sekúndum og er bæði létt og lítil þegar búið er að pakka henni saman.
-
Opnast og leggst saman á nokkrum sekúndum
-
Létt
-
Fer lítið fyrir henni samanbrotinni
Efni: ÁlStærð: 110 x 110 x 142 cm (BxLxH)Þyngd: 2 kg