BÓLUHREINSIR OG SÁRASMYRSL
Áhrif:
Notkun: Notaðu bómull til að bera bóluhreinsi á frunsu, bíddu í nokkrar sekúndur og berðu svo sárasmyrslið ofan á. Endurtaktu a.m.k. þrisvar til sex sinnum á dag eða oftar ef þú þarft. Hristu bóluhreinsinn fyrir notkun.
Formúla: 100% náttúrule…
BÓLUHREINSIR OG SÁRASMYRSL
Áhrif:
Notkun: Notaðu bómull til að bera bóluhreinsi á frunsu, bíddu í nokkrar sekúndur og berðu svo sárasmyrslið ofan á. Endurtaktu a.m.k. þrisvar til sex sinnum á dag eða oftar ef þú þarft. Hristu bóluhreinsinn fyrir notkun.
Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.
Geymsluþol: Bóluhreinsir er með 5 ára endingartíma og við ábyrgjumst 1 árs endingu eftir opnun. Sárasmyrslið er með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Bóluhreinsir og sárasmyrsl er framleidd oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika. Geymist við stofuhita.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.