Notkun: Notaðu dagkremið á morgnana og 24 stunda kremið á kvöldin. Ef mikill þurrkur er í húðinni er gott að bera 24 stunda kremið á nokkrum sinnum yfir daginn. Kremin ganga fljótt inn í húðina og henta vel undir farða. Berðu á hreina húð á andliti, hálsi og bringu. Áhrif: Draga úr fínum línum Jafna húð og gefa fallegan ljóma Innihalda náttúrulega sólarvörn Draga úr skaðlegum umhverfisáhrifum Næ…
Notkun: Notaðu dagkremið á morgnana og 24 stunda kremið á kvöldin. Ef mikill þurrkur er í húðinni er gott að bera 24 stunda kremið á nokkrum sinnum yfir daginn. Kremin ganga fljótt inn í húðina og henta vel undir farða. Berðu á hreina húð á andliti, hálsi og bringu. Áhrif: Draga úr fínum línum Jafna húð og gefa fallegan ljóma Innihalda náttúrulega sólarvörn Draga úr skaðlegum umhverfisáhrifum Næra, þétta og slétta húð Húðgerð: Fyrir allar húðgerðir. Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda. Geymsluþol: Kremin eru með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þess. Geymist við stofuhita.