Vörumynd

Pakkatilboð - rósroði

Anna Rósa grasalæknir

Við mælum með: Berðu bóluhreinsinn á bólur 3-6 sinnum á dag, 24 stunda kremið kvölds og morgna og græðikremið aukalega yfir daginn ef það er mikill hiti og bólga í húðinni.

24 STUNDA KREM

Áhrif:

  • Dregur úr fínum línum og merkjum öldrunar
  • Nærir, þéttir og sléttir
  • Dregur úr roða og rósroða
  • Nærir, þéttir og sléttir húð
  • Inniheldur náttúrulega sólar…

Við mælum með: Berðu bóluhreinsinn á bólur 3-6 sinnum á dag, 24 stunda kremið kvölds og morgna og græðikremið aukalega yfir daginn ef það er mikill hiti og bólga í húðinni.

24 STUNDA KREM

Áhrif:

  • Dregur úr fínum línum og merkjum öldrunar
  • Nærir, þéttir og sléttir
  • Dregur úr roða og rósroða
  • Nærir, þéttir og sléttir húð
  • Inniheldur náttúrulega sólarvörn
  • Dregur úr skaðlegum umhverfisáhrifum

Húðgerð: Fyrir venjulega, þurra og þroskaða húð.

Notkun: Gengur mjög fljótt inn í húðina og hentar vel undir farða. Berið á hreina húð á andliti, hálsi og bringu á morgnana og/eða kvöldin.

Geymsluþol: 24 stunda kremið er með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Kremið er framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þess. Geymist við stofuhita.

GRÆÐIKREM

Áhrif:

  • Græðir og róar exem og sóríasis
  • Dregur úr kláða og bólgum
  • Öflugur rakagjafi fyrir þurra húð
  • Dregur úr skaðlegum umhverfisáhrifum

Húðgerð: Fyrir þurra eða skaddaða húð. Öflug meðferð gegn kláða.

Notkun: Gengur mjög fljótt inn í húðina. Má nota á allan líkamann, þ.m.t. andlit, hársvörð og í kringum augu. Berið ríkulega á viðkomandi svæði þrisvar á dag eða oftar.

Geymsluþol: Græðikremið er með 2 ára endingartíma og við ábyrgjumst 6 mánaða endingu eftir opnun. Kremið er framleitt oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika þess. Geymist við stofuhita.

LÚXUSPRUFA AF BÓLUHREINSI

Áhrif:

  • Náttúruleg lausn gegn bólum og fílapenslum
  • Bólgueyðandi og sótthreinsandi
  • Róar og dregur úr pirringi í húð

Húðgerð: Fyrir bólur og fílapensla.

Notkun: Notið bómull eða eyrnapinna til að bera eingöngu á bólur þrisvar til sex sinnum á dag. Hristist fyrir notkun. Athugið að þetta er ekki andlitsvatn til að bera á allt andlitið, heldur bara á bólurnar sjálfar. Má líka nota á bak og önnur bólótt svæði á líkamanum. Þegar dagkremið er notað með bóluhreinsinum er hann fyrst borinn á bólurnar og látinn vera á, síðan er dagkremið borið yfir. Má nota á meðgöngu.

Formúla: 100% náttúrulegar vörur handunnar af Önnu Rósu grasalækni. Íslenskar jurtir og lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki. Vegan, án glúteins og ekki prófað á dýrum. Inniheldur EKKI parabena, kemísk ilmefni, parafín, jarðolíur, súlföt, PEGs, TEA, DEA, ftalöt, GMO, sílíkon, skordýraeitur, litarefni eða mögulega krabbameinsvalda.

Geymsluþol: Bóluhreinsirinn er með 5 ára endingartíma og við ábyrgjumst 1 árs endingu eftir opnun. Bóluhreinsirinn er framleiddur oft og í litlu magni til að tryggja ferskleika hans. Geymist við stofuhita.

Verslaðu hér

  • Anna Rósa grasalæknir
    Anna Rósa grasalæknir 662 8328 Langholtsvegi 109, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.