Vörumynd

Patagonia Field S. Khaki Buxur M

Patagonia
Field eru vel hannaðar útivistarbuxur frá Patagonia sem nýtast við fjölbreyttar aðstæður. Þær eru framleiddar úr teygjanlegu nælonefni sem veitir mikil þægindi og aukinn hreyfanleika. Framhluti buxnanna er sérstaklega styrktur til að þola mikla notkun og hnjask. Þá er efnið búið vatnsfráhrindandi áferð. Á buxunum er rennd klauf, teygjanlegt mitti og slíður fyrir belti. Góðir vasar eru á hliðum au…
Field eru vel hannaðar útivistarbuxur frá Patagonia sem nýtast við fjölbreyttar aðstæður. Þær eru framleiddar úr teygjanlegu nælonefni sem veitir mikil þægindi og aukinn hreyfanleika. Framhluti buxnanna er sérstaklega styrktur til að þola mikla notkun og hnjask. Þá er efnið búið vatnsfráhrindandi áferð. Á buxunum er rennd klauf, teygjanlegt mitti og slíður fyrir belti. Góðir vasar eru á hliðum auk rennds rassvasa.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.