Nota skal broddinn ef folald fær ekki nægjanlegt magn frá móður, t.d. ef hryssa drepst eða veikist við köstun.
Æskilegt er að leita ráðlegginga dýralæknis þegar folöld verða móðurlaus eða ef upp koma vandamál á þessum viðkvæma tíma í lífsferli hesta.
Nota skal broddinn ef folald fær ekki nægjanlegt magn frá móður, t.d. ef hryssa drepst eða veikist við köstun.
Æskilegt er að leita ráðlegginga dýralæknis þegar folöld verða móðurlaus eða ef upp koma vandamál á þessum viðkvæma tíma í lífsferli hesta.
Greiningarþættir: Hráprótein 70%, hráfita 2%, hrátréni 0%, hráaska 3%, salt 0,1%.
Innihald: Þurrkaður broddur
150 g í bréfi, skammtur fyrir eitt folald, sem blandað er út í samtals einn lítra af vatni skv. nánari leiðbeiningum. Mikilvægt er að fylgja leiðbeiningum vandlega!
Nánari leiðbeiningar um broddgjöf í folöld.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.