Vörumynd

PAVO Mobility

Meiri liðleiki með Pavo Mobility !

Pavo Mobility inniheldur glúkósamín og hýalúrónsýru sem hvort um sig eru mikilvægir þættir fyrir myndun liðvökva. Kondróitín og MSM (metýlsúlfónýlmetan) hafa jákvæð áhrif á brjóskvef. Mikilvægast er þó hið viðbætta kollagen sem stutt getur kollagenmyndun, bein og brjósk. Pavo Mobility inniheldur jafnframt C-vítamín…

Meiri liðleiki með Pavo Mobility !

Pavo Mobility inniheldur glúkósamín og hýalúrónsýru sem hvort um sig eru mikilvægir þættir fyrir myndun liðvökva. Kondróitín og MSM (metýlsúlfónýlmetan) hafa jákvæð áhrif á brjóskvef. Mikilvægast er þó hið viðbætta kollagen sem stutt getur kollagenmyndun, bein og brjósk. Pavo Mobility inniheldur jafnframt C-vítamín og kísil sem hafa jákvæð áhrif á vöxt og myndun beinvefs, brjósks, kollagens og hýalúrónsýru. Pavo Mobility er án hveitis og inniheldur lítið glúten.

Lykilþættir

  • Getur aukið liðleika liðamóta
  • Inniheldur mikilvæg efni fyrir brjóskvef og liðamót
  • Styður við myndun liðvökva
  • Inniheldur kollagen, glúkósamín, kondróitín, hýalúrónsýru, MSM og kísil

Hvaða hestar geta haft gagn af Pavo Mobility?

  • Fyrir hross með liðavandamál
  • Fyrir keppnishesta
  • Fyrir unga hesta við upphaf tamningar
  • Fyrir eldri hross

Pavo Mobility er tilvalið til að gefa keppnishrossum undir miklu álagi. Hestar geta haft jákvæðan ávinning af Pavo Mobility í kjölfar meiðsla, ef hross þjást af liðavandamálum eða ef dýralæknir ráðleggur notkun þess og er mælt með að gefa það í 2-3 mánuði í senn. Eldri hestar með gigtareinkenni geta einnig haft jákvæðan ávinning af vörunni.

Ráðlagður skammtur/dag fyrir hest pr. hver 100 kg af lífþunga:
Fyrir keppnishross og hesta undir miklu álagi: Um 8,5 gr.
Þar sem liðavandamál eru til staðar og fyrir eldri hross: Um 16,5 gr.
Ávallt skal tryggja gott aðgengi að vatni.

Innihald: Refasmári, kollagen, kalsíumkarbónat, rúgklíð, hörfræolía, kartöfluprótein, dextrósi.

Greiningarþættir:
Hráprótein 27,5%, hráfita 5,0%, hrátréni 23,4%, hráaska 8,0%, kalsíum 1,0%, fosfór 0,3%, natríum 0,2%.

Aukefni (pr. kg):
Vítamín: C-vítamín (3a312) 4000 mg.
Snefilefni: Kísill (E551a) 2000 mg, kollagen (vatnsrofið með ensímum) 125 g, meþýlsúlfonýlmetan 10 g, hýalúrónsýra 1250 mg, glúkósamín 85 mg, kondróitínsúlfat 20 g.

Nettóþyngd: 3 kg.
Geymist á hreinum, þurrum, köldum og dimmum stað.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.