Vörumynd

PAVO SlobberMash

Pavo SlobberMash er viðbótarfóður, sem þarf að blanda með heitu vatni. Það er sérlega hentugt fyrir vandláta hesta í keppni og fyrir eldri hesta með tannvandamál. Pavo SlobberMash er hentugt að gefa t.d. eftir lasleika, eftir erfiða þjálfun eða sem valmöguleika til þess að gera fóðrun hestsins fjölbreyttari. Mikið magn af hörfræjum hefur góð áhrif á útlit feldsins, styður heilbrigt meltingar…

Pavo SlobberMash er viðbótarfóður, sem þarf að blanda með heitu vatni. Það er sérlega hentugt fyrir vandláta hesta í keppni og fyrir eldri hesta með tannvandamál. Pavo SlobberMash er hentugt að gefa t.d. eftir lasleika, eftir erfiða þjálfun eða sem valmöguleika til þess að gera fóðrun hestsins fjölbreyttari. Mikið magn af hörfræjum hefur góð áhrif á útlit feldsins, styður heilbrigt meltingarkerfi og dregur úr hættu á hrossasótt.

Fæst í 15 kg pokum
• Fóður sem auðvelt er að útbúa fyrir hestinn.
• Ríkt af vítamínum og steinefnum.
• Inniheldur mikið af höfrum og viðbótarmagni af C-vítamíni.
• Inniheldur mikið hveitiklíð sem hjálpar til við meltingu og
dregur úr hættu á hrossasótt.
• Lystugt fóður, jafnvel fyrir vandláta hesta.
Notkun:
Notið 0,2 kg af SlobberMash fyrir hver 100 kg af líkamsþyngd á dag.
Blandið 1 part af SlobberMash útí 2 parta af sjóðandi vatni. Blandið vel og látið blönduna kólna að líkamshita áður en hún er gefin. Ein Pavo fóðurausa inniheldur 0,6 kg af SlobberMash

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.