Vörumynd

PC prentflötur

Wham Bam Systems

Wham Bam PC yfirborðið er framleitt úr hágæða, sérblönduð pólýkarbónat (eða PC) prentyfirborð sem er tilvalið fyrir lághitaþráð eins og PLA og TPU. Áferðin er fín og er búin til af risastórum rúllum með ákveðnu munstri til að auka festingu við prentverkið.

Áferðin er ekki úðað á eins og hjá flestum framleiðendum. Klassíska svarta útgáfan af prentyfirborðinu okkar er 0,5mm þykkt og með 3M lím…

Wham Bam PC yfirborðið er framleitt úr hágæða, sérblönduð pólýkarbónat (eða PC) prentyfirborð sem er tilvalið fyrir lághitaþráð eins og PLA og TPU. Áferðin er fín og er búin til af risastórum rúllum með ákveðnu munstri til að auka festingu við prentverkið.

Áferðin er ekki úðað á eins og hjá flestum framleiðendum. Klassíska svarta útgáfan af prentyfirborðinu okkar er 0,5mm þykkt og með 3M lím á bakinu þannig að það tekur aðeins nokkrar sekúndur að skella hanni á gamla prentflötinn.

Stærð: 254 x 235 (Prusa MK3, Raise3D N1 eða smærri, hægt að klippa til)

Verslaðu hér

  • 3D Verk
    3D Verk ehf 577 3020 Skútuvogi 6, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.