Vörumynd

Pedag Gljápúði

Pedag
Þetta er ekki eiginlegur leðuráburður heldur frekar hugsað sem skyndilausn þegar ekki vinnst tími til þess að bursta skóna á hefðbundinn hátt.  Með því að strjúka púðanum yfir skóna hreinsast af þeim laus óhreinindi um leið og þeir fá mikinn gljáa.  Púðarnir einstaklega þægilegir til þess að hafa með sér í handtöskum og á ferðalögum.  Margir hafa einnig gljápúða staðsetta í hanskahólfi bílsins þv…
Þetta er ekki eiginlegur leðuráburður heldur frekar hugsað sem skyndilausn þegar ekki vinnst tími til þess að bursta skóna á hefðbundinn hátt.  Með því að strjúka púðanum yfir skóna hreinsast af þeim laus óhreinindi um leið og þeir fá mikinn gljáa.  Púðarnir einstaklega þægilegir til þess að hafa með sér í handtöskum og á ferðalögum.  Margir hafa einnig gljápúða staðsetta í hanskahólfi bílsins því þeir henta ágætlega til þess að strjúka laust ryk af mælaborði bílsins.

Verslaðu hér

  • Golfskálinn golfverslun og ferðaskrifstofa 578 0120 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.