Vörumynd

Peltor púðasett HYX4 fyrir Peltor X4

Peltor aukahlutir

Peltor HYX4 er púðasett (hygiene Kit) sem ætlað er fyrir Peltor X4 heyrnarhlífarnar. Mælt er með því að skipta reglulega um þessi púðasett. Púðarnir á heyrnarhlífunum slitna og jafnvel springa með tímanum og valda þá óþægindum fyrir notandann heyrnarhlífanna einnig safnast óhreinindi í svampinn inni í hlífinni.

Auðvelt er að skipta um púðasettin, þeim er einfaldlega smellt af og ný sett á í …

Peltor HYX4 er púðasett (hygiene Kit) sem ætlað er fyrir Peltor X4 heyrnarhlífarnar. Mælt er með því að skipta reglulega um þessi púðasett. Púðarnir á heyrnarhlífunum slitna og jafnvel springa með tímanum og valda þá óþægindum fyrir notandann heyrnarhlífanna einnig safnast óhreinindi í svampinn inni í hlífinni.

Auðvelt er að skipta um púðasettin, þeim er einfaldlega smellt af og ný sett á í staðinn.

Settið inniheldur 2 þétti og hljóðeinangrandi svampa ásamt ytri þéttihringjum.

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.