Perun Mini er fjölnotaljós, bæði höfuðljós og vasaljós í sama tækinu. Höfuðband með riflás, ljósafesting með riflás og vasaklemma sem fylgja ljósinu gera þér kleift að nota það við fjölbreyttar aðstæður. Þú getur fest það við vasa eða bakpokaband til að geta unnið frjálst með höndunum, og með segulfestingu á bakenda ljóssins geturðu fest ljósið á málmfleti til að auðvelda þér vinnu í þröngum að…
Perun Mini er fjölnotaljós, bæði höfuðljós og vasaljós í sama tækinu. Höfuðband með riflás, ljósafesting með riflás og vasaklemma sem fylgja ljósinu gera þér kleift að nota það við fjölbreyttar aðstæður. Þú getur fest það við vasa eða bakpokaband til að geta unnið frjálst með höndunum, og með segulfestingu á bakenda ljóssins geturðu fest ljósið á málmfleti til að auðvelda þér vinnu í þröngum aðstæðum, svo sem við viðgerðir. Perun Mini er aðeins 2.1 sentimetrar í þvermál en þrátt fyrir það gefur það frá sér 1.000 lúmena lýsingu. Sérhæfð 550mAh IMR16340 Li-ion rafhlaða og USB segulhleðslusnúra gefur möguleika á endurhleðslu hvar sem er.
EIGINLEIKAR
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.